
Birkir og Davíð hittast til þess að ræða um allt á milli himins og jarðar, Daði og Þröstur mæta við og við til þess að leggja málefnum lið, sumt sem skiptir máli, annað sem skiptir engu máli, en oftast eitthvað sem skiptir ekki máli, en skiptir samt máli! Svo stundum gætu komið spennandi og áhugaverðir gestir í spjall.
Podcastið sem er um allt og ekkert, skál!
Hvað er betra en 4 miðaldra karlar að kvarta yfir einhverju sem skiptir ekki máli? Nákvæmlega ekkert! Hér eru allir 4 lúðarnir mættir til þess að fara yfir hvað þeim finnst ofmetið, iPhone, pizza, hljómsveitir og margt annað, það verður meira að segja hálfgert rifrildi á einu málefni!

