Skip to content
Búbblur & Bjór Podcast

Búbblur & Bjór
Búbblur & Bjór

Birkir, Daði og Davíð hittast til þess að ræða um allt á milli himins og jarðar, sumt sem skiptir máli, annað sem skiptir engu máli, en oftast eitthvað sem skiptir ekki máli, en skiptir samt máli!
Svo stundum gætu komið spennandi og áhugaverðir gestir í spjall.
Podcastið sem er um allt og ekkert, skál!

Listen OnApple PodcastsListen OnSpotify
Nostalgía

Birkir og Davíð fengu gestastjórnanda með sér í þennan þátt, hana Krissu vinkonu þeirra og dyggan hlustanda þáttarins. Þau fóru yfir nostalgíu og hvað fylgir henni. Tónlist, þættir og hlutir sem láta mann fá þessa tilfinningu sem er nostalgia

Nostalgía
Nostalgía
September 14, 2025
Hollywood bölvanir
September 7, 2025
Ógeðslegar staðreyndir
August 31, 2025
Topp 10 verstu kvikmyndir
August 24, 2025
Gay Pride and stuff
August 17, 2025
Star Wars Trilogies – Part 2
August 10, 2025
Star Wars Trilogies
August 3, 2025
Besta útilegan
July 27, 2025
Trends
July 20, 2025
Skemmtilegasta minningin
July 13, 2025
Stríð
July 6, 2025
Skemmtilegt dót
June 29, 2025
Tölvuleikir
June 22, 2025
Hryllingsmyndir
June 15, 2025
Rifist um tónlist
June 8, 2025
Search Results placeholder
  • Facebook
  • Instagram
  • TikTok
  • YouTube
  • Spotify
  • Mail

bubblurogbjorpodcast

Birkir og Davíð fengu gestastjórnanda með sér Birkir og Davíð fengu gestastjórnanda með sér í þennan þátt, hana Krissu vinkonu þeirra og dyggan hlustanda þáttarins. Þau fóru yfir nostalgíu og hvað fylgir henni. Tónlist, þættir og hlutir sem láta mann fá þessa tilfinningu sem er nostalgia
Birkir og Davíð velta fyrir sér hvort að Holly Birkir og Davíð velta fyrir sér hvort að Hollywood bölvanir séu í raun til, þeir fara yfir þær nokkrar sem tengjast til dæmis Poltergeist og Glee, mjög spennandi, áhugaverður og skemmtilegur þáttur þar sem mikið er pælt og mikið hlegið!
Birkir og Davíð fara yfir morbid facts eða öð Birkir og Davíð fara yfir morbid facts eða öðru nafni ógeðslegar staðreyndir í þessum þætti, margt af þessu viltu ekki vita af en ef þú ert með svartan húmor þá er þessi þáttur fyrir þig!
Fylgja á instagram

Copyright © 2023 - Búbblur & Bjór Podcast | ayageek Theme Powered by WordPress